Skemmtidagskrá í Sólheimakirkju Laugardaginn 29 apríl kl. 16:00

Félagar í Oddfellowstúkunni Þorfinni Karlsefni bjóða upp á

Skemmtidagskrá í Sólheimakirkju

Klukkan 16:00

                                                                     
Eftirtalin atriði verða á dagskránni:

Guðbjörg Ragnheiður Tryggvadóttir syngur einsöng með píanóleik Guðbjargar Sigurjónsdóttur  

Jóhannes Kristjánsson eftirherma flytur gamanmál  

Pétur Nói Stefánsson   píanónemi frá Selfossi leikur á píanó

 Félagar úr kór Þorfinnsbræðra syngja undir stjórn Guðbjargar Ragnheiðar Tryggvadóttur

Sjáumst öll sæl og glöð í Sólheimakirkju

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is