Skátamessa í Sólheimakirkju, sunnudaginn 14. febrúar

Skátamessa
sr. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar fyrir altri
Organisti er Ester Ólafsdóttir
Skátakórinn sér um söng og hreyfingar
Margrét Tómasdóttir fyrrverandi skátahöfðingi er ræðumaður dagsins.
Ritningalestur Valgeir Fridolf Backman,  félagsforingi
Lokabæn, Úlfhildur Stefánsdóttir sveitaforingi
Meðhjálpari:  Eyþór Jóhannsson sveitaforingi


Dagurinn endar að sjálfsögðu með kaffi og kruðeríi í Grænu Könnunni.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is