Skátahátíð á Sólheimum við Skátaheimilið í Tröllagarði kl. 13:00

AÐRIR VIÐBURÐIR

Skátaandinn hér skal lengi lifa!

Í tilefni þess að þrjátíju ár eru frá stofnun Skátafélags Sólheima höldum við sérstaka skátahátíð, bjóðum stofnendum félagsins þeim Guðmundi Pálssyni og Guðjóni Sigmundssyni að koma og víga nýtt skátaheimili okkar og segja frá skemtilegum viðburðum tengdum Skátafélaginu og svo taka þeir örugglega lagið, það má búast við því að Valgeir Fridolf Backman skelli í galdraseyði í tilefni af lífræna deginum. “ tröllagrænmetisseyði“ í Tröllagarði og hægt verður að baka brauð á priki við varðeld.solheimar menning lifraenidag
klikkar ekki. 

Verið öll hjartanlega velkomin 
Ókeypis aðgangur. 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is