Orka – tenglar

Á netinu er að finna fjöldan allan af áhugaverðum heimasíðum um orkumál. Sesseljuhús mælir með eftirfarandi síðum:

Hitaveita Suðurnesja: Hér er margt fróðlegt en við mælum með þremur undirvefum; fyrir krakka, námsmenn og vef með góðum ráðum.

Orkusetur: Hér er að finna áhugaverðar upplýsingar um orkusparnað, bæði á heimilum og samgöngum.

Orkustofnun: Alls kyns fróðleikur um orkumál enda er það eitt af hlutverkum stofnunarinnar að veita ríkisstjórn ráðgjöf í orkumálum.

Landsvirkjun: Ýmiskonar fróðleikur um vatnsaflsvirkjanir, jarðvarmavirkjanir, orkunotkun og orkusparnað.

Orkuveita Reykjavíkur: Ýmislegt um orkumál og margt skemmtilegt undir tenglinum “Fróðleikur”.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is