Sjálfbæra heimilið

Þann 6. júní 2015 voru opnaðar tvær sýningar í Sesseljuhúsi. Annarsvegar sýningin Heimilið þar sem megin markmið sýningarinn er að fræða fólk á öllum aldri um hvað það getur gert heima hjá sér til að lifa sjálfbærum lífstíl. Sýningin var sett upp í samstarfi við náttúru.is.

Heimilid IMG_5998Heimilid2

www.nattura.is
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is