Orkugagnagrunnur

Orkugagnagrunnur Sesseljuhúss er áhugaverð sýning fyrir almenning og skólahópa á öllum aldri. Í Sesseljuhús er gagnagrunnur sem tekur við gögnum um orkunotkun hússins. Þessi gögn eru svo aðgengileg á svökölluðum Orkuskjá sem er staðsettur í andyrri húsins. Þar getur þess vegna fólk séð rauntímagögn húsins á skjánum þar sem fólk sér hversu mikið rafmagn húsið er að nota og hversu mikið af þvú rafmagni kemur frá sólarsellum, vindmyllu og frá landsneti. Einnig er hægt að sjá hversu mikið heitt- og kalt vatn er notað í húsinu. Einnig er hægt að sjá hversu mikið af kolum og olíu við mundum nota til að framleiða rafmagn fyrir húsið.
 HB  Bergþóra
Verkefnið hófst árið 2008

Samstarfsaðilar Sesseljuhúss í verkefninu eru:

Þórarinn H. Harðarsson og Hörður Benediktsson
IMG_7850 IMG_7855

Skjárinn
Orkuskjárinn

Graf

Hægt er að velja orkugjafa og tímabil til að sjá á grafi hversu mikila orku húsið notar.

Verkefnið er styrkt af Orkusjóði
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is