Bakhjarlar

Sesseljuhús fagnar því láni að eiga sterka bakhjarla en þeir eru Umhverfisráðuneytið og Landsvirkjun.

Margir góðir aðilar studdu byggingu Sesseljuhúss umhverfisseturs. Sólheimar þakka eftirfarandi fyrirtækjum og einstaklingum störf þeirra, styrki og aðstoð við byggingu Sesseljuhúss:

Arkitekt Sesseljuhúss er Árni Friðriksson hjá Arkitektum Skógarhlíð ehf

Verkfræðistofan Fjarhitun annaðist verkfræðilega hönnun
Hönnunarstjóri var Yrsa Sigurðardóttir
Guðmundur Ámundason hafði yfirumsjón með burðarþoli og brunatæknilegri hönnun
Carine Chatenay hafði yfirumsjón með lögnum og loftræsingu
Friðrik Alexandersson og Kristinn Traustason hjá Rafteikningu önnuðust raftæknilega hönnun
Birkir Einarsson sá um landslagsarkitektúr
Cindy Harris byggingaráðgjafi og Phil Horton verkfræðingur frá CAT í Wales veittu hönnuðum ráðgjöf
Hörður Benediktsson hjá Landsneti, þá Landsvirkjun, hannaði orkustýrikerfi hússins
Byggingarstjóri Sesseljuhúss var Árni Leósson

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is