Qigong á Sólheimum, Sunnudaginn 12. júní kl. 14:00 í Sesseljuhúsi.

Qigong, lífsorkuæfingar, fyrir gesti og gangangdi að Sólheimum 12. júní kl. 14:00

Þorvaldur Ingi Jónsson, qigong leiðbeinandi, mun þá kynna íslenskst qigong æfingakerfi, sem Gunnar Eyjólfsson leikari setti saman og nefnast Gunnnarsæfingarnar.

Þær byggja á öndun, hugleiðslu og hreyfingu. Æfingarnar auka orkuflæði til líkamans, hreinsa og styrkja. Losa um andlega og líkamlega spennu.

Allir velkomnir á kynninguna og njóta æfinganna. Mæta í góðum útifötum.

Æfingarnar fara fram á „flötinni“ við Sesseljuhús.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is