Pensill, nál og hnífur! Ingustofa, laugardaginn 19. ágúst klukkan 15:00

PENSILL,NÁL OG HNÍFUR !

Föstudaginn 19. ágúst klukkan 15:00 verður opnuð sýning í
Ingustofu á Sólheimum í Grímsnesi á verkum feðginanna Jóns Geirs
Ágústssonar, Þórdísar Jónsdóttur og Maríu Sigríðar
Jónsdóttur.

Á sýningunni verða olíumálverk Maríu, handbróderaðir púðar og
myndir Þórdísar og verk Jóns Geirs unnin m.a úr tré, leðri og
hvaltönn.

Sýningin stendur til 16.september og er opin:jon 3
jon 1jon 4 jon 2Virka daga 10:00-17:00 helgar 13:00-17:00Eftir 1. Sept alla daga frá 13:00-17:00Allir hjartanlega velkomnir.


 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is