Nathan Hall og Rose Lachman með píanótónleika í Sólheimakirkju föstudaginn 18. september klukkan 19:00

„24 Prelúdíur“ er nýtt verk eftir Nathan Hall í samvinnu við píanóleikarann Rose Lachman. Verkið samanstendur af 24 stuttum þáttum, 12 fyrir mánuði ársins frá miðaldabókum um klukkustundir og bænir og 12 þætti úr stjörnumerkjunum. Verkið byrjar á verki þess mánaðar sem það er flutt, og rekur árið frá þeim tíma. Einnig verða flutt píanóverkin „The Well Tempered Clavier“ eftir Bach, auk frumsaminna verka eftir Nathan Hall. 24 Preludes is a new piece by Nathan Hall in collaboration with pianist Rose Lachman. The piece has 24 short movements, 12 for the months of the year from the Medieval book of hours and prayers the Tres Riches Heures du Duc de Berry, and 12 movements of the signs of the Zodiac. The piece begins in the month it is being played and follows the calendar through the year. The concert will also feature selections from the piano repertoire such as Bach’s Well-Tempered Clavier, as well as original works by Hall. Nathan Hall is a former Fulbright Fellow to Iceland, and his music is inspired by landscapes and visual art. Rose Lachman teaches a private piano studio and actively performs around Colorado. Both musicians hold their Doctorate in Musical Arts from the University of Colorado at Boulder.</p><p>Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is