Myndvinnslunámskeið í Ægisbúð fyrir Íbúa Sólheima, 22 febrúar kl. 15:00

Áhugasamir skrái sig hjá Valgeir. 
Hún Hullÿ starfsnemi er einstaklega áhugasöm að miðla til okkar íbúa sínu áhugamáli,  myndvinnslu.
Hullÿ er ansi góð í þessu eins og sjá má á myndbandinu sem hún gerði fyrir þorrablótið okkar.
“ Sólheimar í dag „
athugið að seinna námskeiðið verður 1. mars fyrir hina vaktina með möguleika á að bæta því þriðja við. 

nánar um Hullÿ síðar..
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is