MBL vefsjónvarp – Jólaundirbúningur á Sólheimum

Jólaundirbúningur á Sólheimum INNLENT | 15. desember | 13:16

Jólin nálgast óðfluga og á Sólheimum í Grímsnesi eru íbúar og starfsfólk önnum kafnir við undirbúning. Sumir baka, aðrir sauma eða smíða og enn aðrir búa til skreytingar. Mbl sjónvarp leit í heimsókn í jólaþorpið á Sólheimum og fékk að fylgjast með jólaundirbúningnum.
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is