Mánudaginn 30 október, afmæli skátafélags Sólheima og kvöldvaka Sesseljuhúsi klukkan 19:00

Afmæli Skátafélags Sólheima er 32 ára
Félagið var formlega stofnað 30. október 1985 
Marta Magnúsdóttir skátahöfðingi Íslands kemur, mikil heiður og eftirvænting að hitta nýjan skátahöfðingja Íslands. Einnig verða nýir skátar verða vígðir. Guðmundur Pálsson stjórnar kvöldvöku og ef ég þekki þá rétt, koma með honum einhverjir félagar í Smiðjuhópnum.  Skátakórinn kemur og tekur nokkur góð lög.  Við erum einstaklega heppin í skátafélagi Sólheima að eiga góða að!

Við í skátafélaginu ætlum að bjóða upp á léttar veitingar svona kaffi, te og smá kruðeri a´la Rósý
Allir eru velkomnir.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is