Allir velkomnir á þessa skemmtun og það er aldrei að vita hvort jólasveinar séu á ferðinni.
Lionsklúbburinn Ægir Reykjavík sem er einn af okkar stærstu styrktaraðilum og hafa allt frá 1951 komið og séð um litlu jólin fyrir íbúa Sólheima, geri aðrir betur!
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is