Lionsklúbbnum Ægir með litlu jólin á Sólheimum frá 1957

Takk Lionsklúbburinn Ægir sem stofnaður var árið 1957 og Sólheimar aðalverkefni þeirra.
Frá stofnun hafa þeir félagar komið og haldið litlu jólin á Sólheimum.
Þetta var víst 54 skiptið sem Ómar Ragnarsson heiðrar okkur hér á Sólheimum á litlu jólunum! 
Og skjöldur var settur upp í Grænu könnunni um gjafir Lionsklúbbsins Ægis til eldhússins þar.
Myndir  Facebook síðu Sólheima
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is