Laugardaginn 9 september leiksýning í Íþróttaleikhúsi Sólheima klukkan 16:00


Leiklistarskóli Bandalags Íslenskra leikfélaga ætlar að koma saman á endurfundum á Sólheimum laugardaginn 9.september og tralla saman í íþróttaleikhúsinu. Þar mæta þau um morguninn, er skipt í hópa og æfa ákveðin verk á ævintýralegan hátt. Þau ætla að bjóða okkur til að sjá afrakstur dagsins kl: 16:00 þann sama dag.
Allir velkomnir að koma, hlægja og klappa!

Athugið að húsið opnar 15:55 fimm mínútum fyrir sýningu.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is