Leikæfingar hefjast formlega, leikstjóri er Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson 2 mars klukkan 15:00

Leikfélag sólheima var stofnað 1931

Síðustu tvo mánuði hafa margir sótt námskeiðið “ leikræn tjáning,,  hjá Guðmundi leikstjóra sem var líka hjá okkur í fyrra með “ Galdrakarlinn í Oz,, hann þekkir okkur og við þekkjum hann, góður gaur!
Gummi eins og við köllum hann hefur verið að skrifa leikrit, mikið ævintýri og hér er mikill tilhlökkun! að fá að hefjast handa. 
nánar síðar….
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is