Laugardaginn 6. janúar 2018 Þrettándagleði á Sólheimum klukkan 16:00

ÞRETTÁNDAGLEÐI

Dagskrá;     2018

15,00-16,00 Bingó í Vigdísarhúsi, smá upphitun fyrir þrettándagleðina.

16,00 -17,00

             Íþróttaleikhúsið  Þú þarft bara að mæta!

                  Búningar; skikkjur og andlitsmálun fyrir alla. 

                  Þarna verða Grýla, Leppalúði, jólasveinar, álfar

                  tröll, huldufólk og aðrar vættir      

                  Í hvaða gerfi ætlar þú að bregða þér!!!!

 

17,00      Álfakóngur og drottning

                   leiða blysför að eldstæði TRÖLLA!

                   Trommuleikur, sungið og sprellað

 

17,10       Varðeldur við Skátaheimili

                   blys og söngur

                   Meiri söngur, gleði og                         

                   skemmtun af palli Skakka-skóla

                   Mætum öll og kveðjum jólin saman

 

Dagskráin  endar með Flugeldasýningu

Að öllu þessu loknu verður síðan boðið upp á brennandi heitt kakó úr potti í eða við skátaheimili, Skátafélags Sólheima og brakandi piparkökur. 

 

 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is