Laugardaginn 3. ágúst Tónleikar í Sólheimakirkju Reynir Hauksson klukkan 14:00

  1. ágúst – Reynir Hauksson K. 14:00

Reynir Hauksson gítarleikari hóf ungur að spila á hljóðfæri. Fyrstu kynni hans af samspili var með systkinum sínum á uppvaxtarárum sínum á Hvanneyri, Borgarfirði. Reynir gekk síðar í Tónlistarskóla FÍH þar sem hann lærði á raf- og klassískan gítar og útskrifaðist þaðan sem einleikari 2015. Á meðan námi stóð spilaði hann með hljómsveitunum Þoku og Eldbergi en eftir þær sveitir liggja 3 breiðskífur. Að auki fékkst Reynir mikið við Jazz leik og Þjóðlagatónlist frá Balkanskaga. Að námi loknu fluttist hann til Noregs þar sem hann starfaði sem hljóðfæraleikari. Síðustu ár hefur Reynir hins vegar búið í Granada, Spáni þar sem hann fæst við Flamenco gítarleik.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is