Laugardaginn 28 júlí Tónleikar í Sólheimakirkju Voces Veritas, Vigdís og Lárus klukkan 14:00

 Voces Veritas Vigdís Garðarsdóttir söngkona og Lárus Sigurðsson gítar- og hörpuleikari skipa dúettinn Voces Veritas. Þau eru bæði fyrrverandi tónlistarkennarar á Sólheimum og munu flytja okkur nokkur sönglög úr ýmsum áttum, Það eru fáir búnir að hafa eins mikil og jálvæð áhrif með tónlist á Sólheimum eins og þau tvö, við eigum von á að gestir fái að taka undir söngin, hver með sínu nefi.
Verið hjartanlega velkomin að Sólheimum

 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is