Laugardaginn 27. júlí Tónleikar í Sólheimakirkju Myrra Rós klukkan 14:00

  1. júlí – Myrra Rós Kl. 14:00

Myrra Rós er söngvaskáld búsett á Stokkseyri. Hún hefur gefið frá sér fjórar breiðskífur, þar meðtalda plötuna Thought Spun sem kom út í janúar á þessu ári.

Tónlist Myrru er best lýst sem draumkenndu þjóðlaga poppi þar sem rödd og gítar spinna saman sögur og myndir úr hinum ýmsu hornum í lífi söngkonunnar.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is