
Lokatónleikar Menningarveislu Sólheima
Svavar Knútur söngvaskáld flytur blöndu af eigin lögum og eftirlætis íslenskum sönglögum sínum.
Tónleikarnir verða í Sólheimakirkju klukkan 17:00
Við íbúar og starfsmenn viljum þakka öllum sem komu til okkar í sumar og nutu þess, sem hér var í boði.
sérstakar þakkir til allra listamannanna sem skemmtu okkur með tónleikahaldi og gleði.
en bestu þakkirnar eru til okkar sem hér búum, þvílíkur kraftur.
Velkominn á Sólheima