Laugardaginn 21. október, JOTA, jamboree radíoskátar á Sólheimum klukkan 13:00- 16:00

Fyrsti vetrardagur, skátar og gestir aðrir, takið eftir ! það verður JOTA, Jamboree 2017 á Sólheimum
Radíóskátar í Sesseljuhúsi klukkan 13-16 Birgir Thomsen, Erla og Vala þau koma með allskonar þrautir og radíó búnað til að ná sambandi við skáta víðsvegar um jörðina. þetta verður sama fyrirkomulag í fyrra.  Sólheimaskátar sjá um undirbúning og frágang og eru afskaplega ánægðir með þetta góða framtak Birgis og Völu. auðvitað ekkert skrítið við staðsetninguna þar sem Sólheimar eru miðja jarðar og auðvelt að ná sambandi í allar áttir! 

 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is