Laugardaginn 19 ágúst tónleikar Myrra Rós í Sólheimakirkju klukkan 14:00

Laugardaginn 19. ágúst klukkan 14:00 í Sólheimakirkju

Myrra Rós er tónlistarkona úr Hafnarfirði. Hún hefur gefið út tvær plötur undir sínu nafni á vegum þýska útgáfu fyrirtækisins Beste Unterhaltung en þær eru Kveldúlfur (2012) og One amongst others (2015)

Tónlist hennar má lýsa sem draumkenndu lo-fi þjóðlagapoppi þar sem rödd og gítar spila saman aðalhlutverk

Þess má geta að tónleikar Svavars Knúts. sem áttu að vera núna 19 ágúst færðust yfir á næstu helgi 26. ágúst

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is