Laugardaginn 18 ágúst Tónleikar í Sólheimakirkju Hljómsveitin Klassart klukkan 14:00

Laugardaginn 18 ágúst                            

Hljómsveitin Klassart var stofnuð 2006 og hana skipa systkinin Smári og Fríða Dís Guðmundsbörn.  Tónlist þeirra mætti lýsa sem blússkotinni popptónlist sem teygir anga sína langt aftur í 20. öldina.

Þau loka þar með Menningarveislu 2018.

 

Við íbúar Sólheima og starfsmenn þökkum ykkur sem komuð til okkar á Menningarveisluna 2018, listafólki og gestum. Þið styrkið okkur og gleðjið.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is