Laugardaginn 10. ágúst Tónleikar í Sólheimakirkju Ylja klukkan 14:00

  1. ágúst – Ylja Kl. 14:00

Þær Bjartey og Gígja skipa hljómsveitina Ylju. Þær hafa starfað saman í 10 ár og komið víða við. Þær eiga að baki 3 breiðskífur, ótal tónleika innan lands sem utan, tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna og margt fleira. Allt frá því að þær kynntust í kór Flensborgarskólans hafa þær haft mestan áhuga á íslensku þjóðlögunum.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is