Kvennahlaup Sjóvá á Sólheimum kl. 11:00

Klukkan 11:00  hefst Sjóvá Kvennahlaupið við Grænu könnuna á Sólheimum
Upphitun hefst að venju klukkan 10:30.

Hægt verður að hlaupa eða ganga ákveðnar vegalengdir eða eins og hver og einn vil.
Lífrænt grænmeti og drykkir í lok hlaups ásamt verðlaunapening.
Kristján Már Ólafsson aðstoðar að venju. 
Um að gera að skella sér í Sundlaugina á eftir.


 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is