Kirkjuskóli laugardaginn 13. febrúar nk. í Sólheimakirkju!

Kirkjuskóli Sólheimakirkju

verður laugardaginn 13. febrúar kl. 13:00

Fyrsta stund kirkjuskóla Sólheima á árinu 2016,
þar sem sr. Jóhanna Magnúsdóttir leiðir stundina. 

Spurning stundarinnar er: 

„Hvernig elska ég náungann eins og sjálfan mig?“  

 

Söngur, sögur, samvera og  gleði! 

Hentar fyrir börn og fullorðna! 

Allir sem mæta fá mynd – til að safna í möppu. 


Kaffi, ávaxtasafi og eitthvað gott í gogginn í anddyri kirkjunnar á eftir. 

Verum öll hjartanlega velkomin í kirkjuskólann! .. 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is