Jólamarkaður Sólheima í Kringlunni frá 8-11 desember

Gerið ykkur klár!
Jólin eru að koma til ykkar! 

Jólamarkaður Sólheima verður í Kringlunni daganna 8 – 11 desember. Við íbúar Sólheima höfum unnið hörðum höndum undanfarið við að smíða, sauma, steypa, brenna, bræða, fylla, mála, hreinsa, rækta, vefa og æfa. 
Komum með gleði í hjarta til ykkar og ætlum að njóta þess að hitta gamla og góða, fasta og nýja viðskiptavini sem vilja kaupa skapandi jólagjafir og nytjavörur.
nánar síðar…
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is