Jólamarkaður Sólheima í Kringlunni byrjaði í morgun

Kringlan skartaði sínu fegursta í morgun þegar íbúar Sólheima opnuðu jólamarkaðinn 
það er er ávalt gaman að sjá gamla, góða og nýja vildarvini og auðvitað listáhugafólk koma og velja gjafir og muni sér og öðrum til yndisauka.  Við verðum í kringlunni á opnunartímum fimm-, föst-, laug- og sunnudag.
ekki missa af okkur.

img_6184img_6183
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is