Fimmtudaginn 6. desember byrjar jólamarkaður Sólheima í Kringlunni

Við tökum vel á móti ykkur á opnunartímum Kringlunnar.
Með allskonar handverk, listmuni og malað Sólheimakaffi til að taka með heim
Við komum með jólaskapið til ykkar! en þú verður að sækja það til okkar 
sjáumst í kringlunni 6-9 desember
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is