Jólamarkaður Sólheima verður í Kringlunni frá 3 – 6 desember 2015
Jólamarkaður SólheimaVið tökum vel á móti ykkur á opnunartímum Kringlunnar. Með allskonar handverk og listmuni Brauð, kökur nýbrennt og malað Sólheimakaffi til að taka með heim Við komum með jólaskapið til ykkar! en þú verður að sækja það til okkar sjáumst í kringlunni 3-6 desember.