Íslandsmeistaramót í Svarta Pétri í Grænu könnunni laugardaginn 26 september klukkan 14:00

Laugardaginn 26 september 2015 fer fram á Sólheimum>Íslandsmeistaramótið í Svarta Pétri.  Sólheimar og Íslandsbanki Allir mæta í Grænu Könnuna klukkan 14:00 í upphitun Mótið hefst kl. 14.15 og lýkur um kl. 17.00  Stjórnandi mótsins er Valgeir F. Backman félagsmálafulltrúi.  1. sæti       Farandbikar; Nafn þitt verður grafið á Svarta Péturs bikarinn, Viðurkenningarskjal og 25.000.- króna kort frá Íslandsbanka.  2. sæti       Viðurkenningarskjal og 15.000.- króna kort frá Íslandsbanka. 3. sæti       Viðurkenningarskjal og 10.000.- króna kort frá Íslandsbanka. Mótið er opið öllum sem áhuga hafa og mun aðstoðarfólk vera til staðar.  Settir eru saman tveir stokkar af spilum, þannig að eins spil parast saman. Allir eiga að hafa tækifæri á að vera með.  Gert verður stutt kaffihlé á mótinu, Þátttaka tilkynnist með tölvupósti:  valgeir@solheimar.is Nánari upplýsingar gefur Valgeir í síma 855-6022  Þátttökugjald er kr. 1.000.-  Íþróttafélagið Gnýr Skátafélag Sólheima.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is