Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Stuđningur

Frá stofnun Sólheima áriđ 1930 hafa Sólheimar reitt sig á stuđning og styrki Sólheimavina.

Sólheimar hafa frá upphafi notiđ mikillar velvildar og stuđnings almennings og fyrirtćkja. Sá stuđningur hefur reynst ómetanlegur viđ ađ byggja upp einstakt samfélag sem getur bođiđ íbúum sínum upp á góđ lífsgćđi.

Sem leiđ til ađ sýna ţakklćti sitt hafa íbúar Sólheima í auknu mćli opnađ samfélag sitt ţannig ađ gestir geti af eigin raun séđ og upplifađ hiđ einstaka samfélag á Sólheimum.

Ţađ eru margar leiđir til ađ leggja Sólheimum gott til og viđ metum mikils ţađ sem til starfseminnar er lagt - ţađ eru allir velkomnir á Sólheima.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: 9°C

Vindátt: SA

Vindhrađi: 2,1 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is