Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  
Vinamót
ţriđjudagur, 5. mars, 2013

Vinamót Suđra og Gnýs

Laugardaginn, 2. mars var haldiđ íţróttamót vinafélaganna Íţróttafélagsins Suđra Selfossi og Gnýs hér á Sólheimum.
ţátttakendur voru um tuttugu og tveir í hvoru liđi, spiluđu Boccia og skemmtu sér saman.


Margir komu ađ ţví ađ gera daginn mögulegan og má ţá nefna  Cell hópinn, sjálfbođaliđa og starfsmenn. Ţeim eru öllum fćrđar bestu ţakkir.
Skipulagiđ var á ţá leiđ ađ ţátttakendum var skipt upp í ţrjá blandađa hópa sem fćrđust á milli stöđva. Einn hópurinn keppti í Boccia í Íţróttaleikhúsinu, annar hafđi kost á ađ fara í sundlaugina ađ leika sér međ bolta og dýnur á međan tónlistin ómađi frá bakkanum, fáir fóru í sund enda var vatniđ frekar blautt! Ţriđji hópurinn fór í Grćnu könnuna og horfđi á gömul leikrit sem sýnd voru á breiđtjaldi, spjölluđu saman og slökuđu á.

Útsláttarkeppni var haldin í hverjum hóp ţar sem eitt liđ stóđ uppi sem sigurvegari, sem síđar keppti til úrslita fyrir hönd síns hóps.
Áđur en úrslitakeppnin fór fram var slegiđ upp veislu og bođiđ upp á heimabakađar speltpítsur í Grćnu könnunni.

Í lokin söfnuđust síđan allir saman í Íţróttleikhúsinu og horfđu á liđin keppa til úrslita um fyrsta, annađ og ţriđja sćti.

Ástćđa fyrir ţessu fyrirkomulag er ađ viđ höfđum bar einn völl til ađ spila á en náđum ţessu ţó á fimm tímum og tíu mínutum sem viđ teljum gott.

Sigurvegarar fengu síđan afhend táknrćn verđlaun útbúin af Kertagerđinni.

Íţróttfélagiđ Gný fćrđi líka vinum sínum í Suđra verđlaun úr tré sem Smíđastofan útbjó sem virđingavott  um skemmtilegan dag !
Viđ hér á Sólheimum ţökkum góđum vinum okkar í Suđra fyrir komuna. 
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -6°C

Vindátt: S

Vindhrađi: 2,6 m/s

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is