Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Á döfinni

sunnudagur, 21. september, 2014
Guđsţjónusta 21. september kl. 14:00
Prestţjónustu annast sr. Birgir Thomsen
Ester Ólafsdóttir organisti leiđir safnađarsöng
Međhjálparar eru: Eyţór K. Jóhannsson og 
Erla Thomsen
 
laugardagur, 27. september, 2014

Laugardaginn  27. september  2014

Íslandsmeistaramótiđ í Svarta Pétri 
Sólheimar og Íslandsbanki
    

Keppt verđur um:
Íslandsmeistaratitilinn í Svarta Pétri 2014

Allir mćta í Grćnu Könnuna klukkan 14:00 í upphitun
Mótiđ hefst kl. 14.15  og lýkur um kl. 17.00.
Stjórnandi mótsins er Valgeir F. Backman félagsmálafulltrúi


1. sćti       Farandbikar; Nafn ţitt verđur grafiđ á Svarta Péturs bikarinn,         
Viđurkenningarskjal og 25.000.- króna ávísun frá Íslandsbanka
 
2. sćti       Viđurkenningarskjal og 15.000.- króna ávísun frá Íslandsbanka
 
3. sćti       Viđurkenningarskjal og 10.000.- króna ávísun  frá Íslandsbanka
 

Mótiđ er opiđ öllum sem áhuga hafa og mun ađstođarfólk vera til stađar.
Settir eru saman tveir stokkar af spilum, ţannig ađ eins spil parast saman.

Allir eiga ađ hafa tćkifćri á ađ vera međ.

Gert verđur hlé á mótinu og bođiđ upp á grillađar pylsur og safa
 

Ţátttaka tilkynnist međ tölvupósti:  valgeir@solheimar.is
Nánari upplýsingar gefur Valgeir í síma 847-1907

Ţátttökugjald er kr. 2.000.-
 
Ágóđi rennur í góđ málefni eins og uppbyggingu Skakka skóla og áhöld til útieldunar fyrir Skátafélag Sólheimaskátar í Skátafélagi Sólheima ađstođa.
Ćtlar Rósý ađ vinna í ţriđja áriđ í röđ!!!

 
laugardagur, 27. september, 2014

Sólheimahlaupiđ
Frískir Flóamenn
 
Fríska Sólheimahlaupiđ verđur laugardaginn 27. september. Lagt verđur af stađ frá Borg kl. 10:00, verđur gengiđ, hlaupiđ eđa hjólađ sem leiđ liggur á Sólheima en ţetta eru um 9 kílómetrar. Strax eftir hlaupiđ geta ţeir sem vilja hvílt lúin bein í sundlauginni á Sólheimum verđur síđan bođiđ uppá súpu og brauđ í Grćnu könnunni á eftir á sangjörnu verđi 1.200.- međan súpan er snćdd verđur afhentur framfarabikar Frískra Flóaamanna til ţess íbúa Sólheima sem hefur sýnt hreyfingaframfarir á liđnu ári.

nánar síđar.

 

Einstaklingsmótiđ í Boccia fer fram á Seyđisfirđi daganna 2-4 október.

Hópur keppanda frá Íţróttafélaginu Gnýr Sólheimum mun keppa.

Ţađ eru Ţau. 

Úlfhildur Stefánsdóttir

Guđrún Rósalind Jóhannsdóttir

Tinna Björk Sigmundsdóttir

Ólafía Erla Guđmundsdóttir

Leifur Ţór Ragnarssohn

Rúnar Ţór Birgisson

Valgeir Fridolf Backman.

Viđ óskum ţeim góđs gengis.

 

 
Laugardaginn 4. október hefst kirkjuskólinn kl. 13:00 í Sólheimakirkju
Söngur, sögur, föndur og gleđi.
Nýtt spennandi efni
Hressing í anddyrir kirkjunnar í lok stundarinnar.
 
Tónlistarmessa verđur sunnudaginn 5. október kl. 14:00
Japanski tónlistarmađurinn Ryoichi Higuchi flytur japanska og íslenska tónlist
viđ gítarundirleik Tatsukuni Uchida, counsellor í japanaska sendiráđinu í Reykjavík.
Prestţjónustu annast sr. Birgi Thomsen
Organisti er Ester Ólafsdóttir
Međhjálparar eru: Eyţór K. Jóhannsson og Erla Thomsen
 
laugardagur, 18. október, 2014
sunnudagur, 19. október, 2014
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: 12°C

Vindátt: NV

Vindhrađi: 1,5 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is