Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Á döfinni

26. júlí - Voces Veritas, íslensk ţjóđlög
Voces Veritas leikur og syngur íslensk ţjóđlög og miđaldatónlist. Flytjendur eru Vigdís Garđarsdóttir söngkona og Lárus Sigurđsson hljóđfćraleikari ásamt gestum. Bćđi hafa ţau sinnt tónlistarkennslu á Sólheimum. Voces Veritas gaf úthljómdisk áriđ 2009.  
 

Ţriđjudagur 29. júlí Kl 17:00 viđ Grćnu könnuna 
Tröllagarđur – Valgeir Fridolf Backman
Á Sólheimum hafa íbúar sett saman upp merkilegan lífrćnan matjurtargarđ ţar sem saman fara vistvćnar ađferđir í hönnun, rćktun og nćringu hugans! mun Valgeir kynna verkefniđ og upphaf og framtíđ.

 
2. ágúst -  Lay Low
Söngkonan Lovísa Elísabet, betur ţekkt sem Lay Low, hefur veriđ á ferđ og flugi um heiminn ađ spila tónlistina sína. Rödd hennar ku hljóma eins og ţykkt súkkulađi, stráđ međ kanil og vćtt međ viskítári. Lay Low hefur gefiđ út sex plötur og mun flytja eigin tónsmíđar í annađ sinn á Menningarveislu Sólheima.
 
Sunnudagur 3. ágúst kl  Kl 15:00 viđ Sesseljuhús
Útileikir fyrir börn - Hólmfríđur Frostadóttir hefur reynslu af barnastarfi og leikjanámskeiđum. Hún mun leiđa börn á öllum aldri í skemmtilega útileiki.
 

Föstudaginn 8. ágúst kl. 20.00  ćtla ţrjú ungmenni ađ syngja og spila  í kirkjunni.

Ţađ eru ţau Hólmfríđur Frostadóttir og Bjarki Geirdal sem hafa unniđ hér á Sólheimum í sumar og Ţorgerđur Ása Ađalsteinsdóttir.

 Hólmfríđur hefur veriđ ađ lćra söng hér á Íslandi undanfarin ár og Ása var ađ nema vísnasöng og gítarspil í Svíţjóđ síđastliđinn vetur. Bjarki leikur međ ţeim undir á gítar.

 
9. ágúst - Raggi Bjarna
Önnur hefđ í Menningarveislunni er ađ Raggi Bjarna og Ţorgeir Ástvalds mćta á síđasta degi veislunnar međ gleđi og mikinn söng. Ţađ er tilhlökkun fyrir íbúa Sólheima ađ fá ađ upplifa tónleka međ ţessum snillingum enda er alltaf fjölmenni á ţessum tónleikum.
 
laugardagur, 9. ágúst, 2014
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: 13°C

Vindátt: S

Vindhrađi: 7,2 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is