Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Á döfinni

fimmtudagur, 13. nóvember, 2014

Jóga Nidra löng helgi 13-16. nóvember. OPIĐ ÖLLUM.
Fjórir endurnćrandi dagar međ Jóga Nidra í kyrrđinni á Sólheimum Einstakt tćkifćri međ frábćrum kennara. Jóga Nidra losar um streitu og endurhleđur líkamlega og andlega orku.

Jóga Nidra Kennaranám  8. – 11. janúar 2015.
Hér er fariđ dýpra í frćđin, ástundun og handleiđslu. Kennara Diploma. Einungis fyrir ţá sem hafa komiđ í nóvember lotuna.

Stađsetning: Sólheimar í Grímsnesi.
Innifaliđ: Fullt fćđi og gisting í tveggja manna herbergjum.

Námsefni fyrir kennaranám í janúar: Jóga Nidra handbók, ásamt Jóga Nidra CD. Jóga Nidra spjöld.

Frekari upplýsingar http://jogasetrid.is/joga-nidra-a-solheimum/ 

 

Skráning á jogasetrid@jogasetrid.is eđa í síma 846-1970 (Auđur)

 

Rosalega eru lćrisveinarnir góđir!
 
„Rosalega eru lćrisveinarnir góđir“ sagđi ungur mađur en átti viđ Lionsmennirnir, afar eđlilegur ruglingur ţegar verndarenglar okkar í Lionsklúbbnum Ćgir Reykjavík eru annarsvegar, en ţeir buđu íbúum til dagsskemmtunar fyrir nokrum árum og nú á ađ endurtaka leikinn.
Okkur hlakkar mikiđ til enda afar fjölbreitt dagskrá  ţeirra Lionsmanna, Smaralindarinnar Skemmtigarđsins, Sambíóanna, Friday´s og Guđmundar Tyrfingssonar ekkert smá flott.

Nánar síđar..

 
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: 3°C

Vindátt: SA

Vindhrađi: 5,1 m/s

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is