Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Á döfinni

Hátíđarmessa verđur Páskadag kl. 14:00

Sr. Birgir Thomsen ţjónar fyrir altari og predikar

Ester Ólafsdóttir organisti leiđir almennan safnađarsöng

Međhjálparar eru: Eyţór K. Jóhannsson og Erla Thomsen

Veriđ öll hjartanlega velkomin í Sólheimakirkju

 

Leikfélag Sólheima sýnir Lorca og skóarakonan í íţróttaleikhúsinu á Sólheimum. Leikgerđin er unniđ í samstarfi viđ AFANIAS leikhópinn frá Madrid. Sólheimar túlka stemningu frá Spáni og byggja á verki eftir Federico García Lorca, leikgerđ og leikstjórn Edda Björgvinsdóttir og AFANIAS túlka stemningu frá Íslandi og byggja á verkum Halldórs Laxnes og Auđar Jónsdóttur.  Verkefniđ sem kallast INSIDE er styrkt af ţróunarsamstarfi EFTA landana (EEA Grants).
Frumsýning fimmtudaginn 24. apríl kl 15:00
Laugardagur 26. apríl kl 15:00
Sunnudagur 27. apríl kl 15:00
Fimmtudagur 1. maí kl 15:00
Laugardagur 3. maí kl 15:00
Sunnudagur 4. maí kl 15:00 sameiginleg sýning međ AFANIAS hópnum frá Spáni
Ţriđjudagur 6. maí kl 19:30 sameiginleg sýning í Ţjóđleikhúsinu!
Miđasölusími er 847-5323 eđa 859-9925

 

 

Skemmtidagskrá, ţeirra í Oddfellowstúkunni Ţorfinni Karlsefni frá Reykjavík verđur  í Sólheimakirkju laugardaginn 26. apríl

klukkan 17:00 til um 18:30 allir velkomnir, ókeypis ađgangur.

 

Postularnir koma!!

Komdu og skelltu ţér á bak!

Hin árlega heimsókn okkar góđu vina í Bifhjólasamtökum Suđurlands " Postularnir " koma í árlega heimsókn  31. maí n.k. klukkan 15:00

Ţeir ćtla ađ ţeysast um svćđiđ á 15.km. hámarkshrađa

Viđ bjóđum Postulanna velkomna!

Allir Velkomnir

 
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: 3°C

Vindátt: V

Vindhrađi: 5,7 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is