Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Á döfinni

fimmtudagur, 27. nóvember, 2014

 Ţér er hér međ formlega bođiđ á jólasýningu 8. bekkjar Kerhólsskóla í Sesseljuhúsi fimmtudaginn 27.nóvember kl. 14:00. Ţađ eru allir velkomnir á sýninguna en ţar munu nemendurnir sem voru hjá okkur í haust kynna afrakstur annarinnar, fyrst međ stuttri kynningu í bíósal og svo sýningu á listmunum sem ţeir hafa gert á vinnustofunum í haust. Á eftir söfnumst viđ saman viđ jólatréđ á „rauđa torginu“ ţar sem kveikt verđur á ljósunum á trénu, syngjum dátt og dönsum, og svo fara allir í Grćnu könnuna í kakó og kökur.
 
...svo er aldrei ađ vita nema óvćntur gestur mćti á svćđiđ!
 
Börn og ađrir fjölskyldumeđlimir eru velkomnir!
 

Dagskrá:


13:00 Sesseljuhús – húsiđ opnar, jólatónlist

14.00 Dagskrá hefst, kynning í bíósal

14:30 Jólasveinn mćtir 

14.45 Kveikt á jólatrénu viđ Rauđatorg, gengiđ í kringum jólatréđ og sungnir nokkrir jólasöngvar


15.00 Kakó og kökur í Grćnu könnunni.


15.30 Dagskrárlok

 

Vonandi sjáum viđ sem flesta.

Kveđja
Starfsfólk Sesseljuhúss

 

Fimmtudagur, 4. desember, 2014

Piparkökuskreytingar

Ţađ er árleg hefđ hjá íbúum Sólheima ađ koma saman til ađ baka og skreyta piparkökur. Fimmtudaginn, 5. desember mćta allir upp í Vigdísarhús kl. 18:00. byrjum á ađ fá okkur léttan og hollan mat og síđan skreytum viđ piparkökur saman. Mćtum sem flest, hlustum á fallega jólatónlist og köllum fram ljúfa ađventu stemminguna.

 

Jólastund kirkjuskóla Sólheimakirkju verđur laugardaginn 6. desember og hefst hún í kirkjunni kl. 13:00.

Viđ munum síđan fara í kertagerđina, ţar sem viđ föndrum og fáum veitingar ađ hćtti kirkjuskólans.

Ţađ er aldrei ađ vita nema viđ fáum góđa gesti í heimsókn í kirkjunni og kertagerđinni.

Í ţessari stund ljúkum viđ föndrinu fyrir jólin, syngjum ađ venju, fáum frćđslu, sögur og myndir.

 

Veriđ öll hjartanlega velkomin í kirkjuskóla Sólheimakirkju. 

 
sunnudagur, 7. desember, 2014

Sunnudagur, 7. desember, 2014

Litlu jól Lionsmanna
Ţađ er árleg hefđ ađ Lionsklúbburinn  Ćgir komi hingađ á Sólheima og haldi litlu jól fyrir íbúa. Ţá ríkir hátíđleg stemming og gleđin rćđur ríkjum.  Á örđum sunnudegi í ađventu, 7. desember verđ litlu jólin haldin hér á Sólheimum í Íţróttaleikhúsi kl. 13:30.

Til gaman má geta ađ ţessi hefđ á rćtur sínar ađ rekja til ársins 1957 og í frétt sem birtist í Morgunblađinu, 14. desmeber 1993 má lesa ţessi orđ:
Einlćgni og gleđi skein úr hverju andliti og ţađ lögđu allir sitt af mörkum til ţess ađ gera daginn eftirminnilegan. Lionsfélagar hafa stađiđ ađ litlu-jólaskemmtun frá árinu 1957. Hátíđin á sér ţví djúpar rćtur og hún snertir hátíđarstrengi í hjarta hvers manns sem fylgist međ.

Fréttina í heild sinni má lesa á ţessari slóđ:
Lionsklúbburinn Ćgir hélt litlu jólin á Sólheimum Einlćgni og gleđi skein úr hverju andliti Sólheimum. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/118405/?item_num=28&dags=1993-12-14

 

Jólahátíđ fatlađra 2014

Fimmtudaginn 11. desember verđur haldin í 32. skiptiđ á Hilton Reykjavík Nordica.

Ađ venju verđa glćsileg tónlistaratriđi, dagskráinn verđur kynnt ţegar nćr dregur en André Bachmann vil minna ţig á ađ taka daginn frá.

Ađstandendur eru hvattir til ađ mćta á balliđ. 

 

 

Ţóra Marteinsdóttir kemur til okkar međ lítinn barnakór, Kór Vatnsendaskóla sunnudaginn 14. desember í kaffihúsiđ Grćnu Könnuna klukkan 14:00

ţau ćtla ađ syngja nokkur lög, ţetta verđa ekki langir tónleikar en hvađ er fallegra og hátíđlegra í ađventu jóla.

 

nánar síđar. 

 
ţriđjudagur, 16. desember, 2014
miđvikudagur, 17. desember, 2014
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: 9°C

Vindátt: S

Vindhrađi: 15,9 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is