Vinna

vinnaVinna er einn mikilvægasti þátturinn í lífi hvers og eins einstaklings. Sólheimar hafa lagt metnað sinn í að byggja upp mjög fjölbreytta atvinnustarfsemi. Atvinnu þar sem hver einstaklingur hefur tækifæri til að vinna krefjandi og spennandi verkefni, verkefni sem eru miklvæg fyrir lífsgæði allra íbúa Sólheima.

Metnaður er lagður í að vinnustaðir séu frekar fámennir þannig að hver einstaklingur fái nauðsynlegan stuðning, geti axlað ábyrgð og þroskað þannig betur hæfni sína.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is