Hestar og fólk!

Hestanámskeið, hafið 

Hestaþerapía er að slá í gegn hjá okkur og erum við í samstarfi við Vorsabæ II skeiðum hjá þeim Bjössa og Stefaníu, en þau reka hestabúgarð með reiðhöll,  Elin Moqvist reiðkennari leiðbeinir.

Pálmi sést hér sýna listir sínar. 
fleirri myndir má sjá á fésbókarsíðu Sólheima. 
líka þegar einhver settist öfugt á hestinn, Pálma leist ekkert á það! 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is