Kirkjudagur, Hátíðarmessa, sunnudaginn 3. júlí, kl. 14:00 í Sólheimakirkju

Kirkjudagur  Sólheima verður haldinn hátíðlegur  3. júlí nk. með messu í Sólheimakirkju  kl. 14:00. 

Sigurður Ingi Jóhannsson,  forsætisráðherra hafði ráðgert að flytja erindi í tilefni dagsins, en tilkynnti forföll þar sem hann var að fara á leik Ísland Frakkland í París. 

Sr. Jóhanna Magnúsdóttir  sér um prestsþjónustuna. 

Halldóra Ársælsdóttir leikur einleik á fiðlu. 

Organisti/undirleikari er Elísa Elísdóttir. 


Verum öll hjartanlega velkomin


 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is