Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra hafði ráðgert að flytja erindi í tilefni dagsins, en tilkynnti forföll þar sem hann var að fara á leik Ísland Frakkland í París.
Sr. Jóhanna Magnúsdóttir sér um prestsþjónustuna.
Halldóra Ársælsdóttir leikur einleik á fiðlu.
Organisti/undirleikari er Elísa Elísdóttir.
Verum öll hjartanlega velkomin