Góðir gestir frá Camphill Copake USA í heimsókn


Þau Danny Morse, Cap Bielenberg, Jeff Pascale, David Wallace, Lee Edwards, SaraMae Klien, og Randy Simon
sem koma frá systurfélagi okkar eða Camphill Copake voru hjá okkur í fimm daga, hópurinn var í tveggja vikna ferðalagi til að skoða land og þjóð, þetta er þriðji hópurinn sem kemur til okkar, íbúar Sólheima hafa tvisvar farið til þeirra, og þess má geta að þriðja ferðin fyrir 6.manna hóp er í skipulagningu og er áætlað að fara vikuferð í lok ágúst 2018. mikill áhugi er fyrir því að halda í þessa góðu hefð.

Mynd:
Danny Morse, Cap Bielenberg, Jeff Pascale, David Wallace, Lee Edwards, Sarah Fishburn , Valgeir Fridolf Backman, Mary Overmeer, SaraMae Klien, og Randy Simon

Thank you all for a wonderful visit, we hope to see you in august 2018
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is