Fyrsta skóflustunga að nýju íbúðarhúsi við Efstaland 12

Föstudaginn 18. september var tekin fyrsta skóflustunga að nýju íbúðarhúsi við Efstaland 12 hér að Sólheimum.<br /><br />Það voru hjónin Ágústa Johnson og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður, sem mættu með hópi íbúa Sólheima við fyrirhugaða staðsetningu hússins í skínandi sól og blíðu.<br />Pétur Sveinbjarnarson stjórnarformaður stjórnar Sólheima og Guðlaugur Þór fluttu stutt ávörp við þetta tækifæri. Áætlað er að húsið verði tilbúið til búsetu í mars á næsta ári.Efstaland 12 fyrsta skóflustunga_2 Efstaland 12 fyrsta skóflustunga_3 Efstaland 12 fyrsta skóflustungan Efstaland 12 hópur Efstaland 12 yfirlit
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is