Föstudaginn 19 janúar Þorrablót íbúa og starfsmanna Sólheima í Vigdísarhúsi klukkan 19:00

Þorrablótið okkar verður föstudaginn 19. Janúar 2018 í Vigdísarhúsi á Bóndadeginum, hvorki meira né minna.
Hljómsveitin okkar Dos Sardínas kemur
Töfraheimur Einars Mikaels og Binna 
Maturinn góði kemur frá Matur og músik
Pilsnerinn frá Vífilfelli
Veglegir Happdrættisvinningar.

Miðasala á fullu, pantaðu sem fyrst, það lokar fyrir miðasölu á miðvikudag klukkan 13:00
Fyrirspurnir og bókannir hjá Valgeir 422-6022 / 855-6022 og valgeir@solheimar.is
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is