Fjölgreinastarfið á ferð og flugi föstudaginn 11. nóvember og 12. nóvember

Þeir félagar í Fjölgreinastarfi Sólheima bralla ýmislegt, spjalla, spila, ganga, syngja o.s.frv..  Fjölgreinahópurinn ætlar að leggja land undir fót föstudaginn 11. nóvember og heimsækja vini okkar í Ölgerðinni. 
þar fá þeir örugglega góðan fyrirlestur um starfsemina, og koma heim fullir af GOSI, nei fróðleiks.
Laugardagurinn 12. nóvember förum  við í heimsókn á FM957.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is