Fimmtudaginn 29. ágúst dagsferð í Þórsmörk

Við íbúar Sólheima, þeir sem vilja og geta ætlum að breyta til og leggja land undir fót! 
skella okkur í skoðunarferð upp í Þórsmörk.
Guðmundur Tyrfingsson er með 39 manna rútu sem er að fyllast.
Leggjum af stað klukkan 09:30 frá Ægisbúð áætluð heimkoma 17:00-18:00

Á dagskrá.
Skoðum, göngum, leikum, syngjum, njótum, borðum og brosum
Er til betra skipulag!

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is