Fimmtudaginn 17 maí fulltrúar E og G kynna sig og spjalla klukkan 18:00

Ágætu einstaklingar sem skipa framboð til sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi 

E- Listi óháðra lýðræðissinna og G- Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju

Okkur íbúum Sólheima, sveitafélagsins langar að vita fyrir hvað framboðin tvö standa, helstu mál og því  kjörið að kalla a.m.k. á tvo fulltrúa ykkar lista, ótengda staðnum til að vera með framsögu, pallborðsumræðu og taka spurningar úr sal.

 

Fundur

Fimmtudaginn 17 maí klukkan 18:00 í Grænu könnunni hinni nýuppgerðu!

 

Við hvetjum íbúa og sveitunga okkar að fjölmenna.

Veitingar verða til sölu súpa, brauð, salat, kaffi og fl.

 

Dagskrá

 

18:00 – fundarstjóri setur fundinn og fer yfir framkvæmd

18:10 – Framsaga X (5 – 7 mín.)

18:20 – Framsaga Y (5 – 7 mín.)

18:30 – spurningar úr sal

18:50- lokaræður (2 mín hvort framboð)

 

Fundastjóri er Hallbjörn V. Rúnarsson

Tímastjórn Valgeir Fridolf Backman

 

 

 

 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is