Eldsmiður á Sólheimum við Ólasmiðju kl. 10:00

Eldsmiður

Eldsmiðurinn Guðmundur Örn Ólafsson “ Horny Víking “ eins og hann er berst þekktur kemur og verður með sýnikennslu í Eldsmíði við Ólasmiðju eða úti, nálægt Grænu könnunni á morgun, laugardaginn 22. ágúst frá kl. 10:00 – 12:00 og 13:00 – 14:00 +. Guðmundur fer í það helsta sem við þurfum að vita um Eldsmíði, hann verður með sína smiðju ( farandsmiðju ) og hugsanlega fær hann menn að berja á heitt járnið!

Áhugasamir hafi samband við Valgeir 855-6022 eða mætið klukkan 10:00
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is