Listasmiðja

listasmidjaMeðal verka sem eru unnin í listasmiðju eru pappamassaskálar úr afgangspappír, frjáls myndsköpun á pappír og striga unnið með s.s. vatns-og akrýllitum, litakrít, kol eða pastel.

Útfært er eftir áhugasviði hvers og eins, þæfð ullar myndverk og munir, frjáls útsaumaðferð þar sem hver einstaklingur finnur sinn stíl í útsaumstækni og útfærslu.  Framleidd eru jóla- og tækifæriskort með ljósmyndum af myndverkum frá Sólheimum.

Frjáls listsköpun og innrömmun myndverka með endurvinnslu og fullnýtingu hráefnis eru höfð að leiðarljósi.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is