Verslunin Vala og listhús

OLYMPUS DIGITAL CAMERAVerslunin Vala er dagvöruverslun með helstu nauðsynjar fyrir íbúa og gesti Sólheima. Lögð er áhersla á bjóða upp á vörur sem framleiddar eru á Sólheimum, lífrænt vottaðar vörur auk hefðbundinna vöruflokka.

Listhús Sólheima er rekið í sama húsnæði og verslunin Vala. Í listhúsi er til sýnis og sölu vörur framleiddar af vinnustöðum og íbúum Sólheima. Mjög fjölbreytt úrval handverks er á boðstólnum.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is