Borg í sveit – alvöru sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi

Laugardaginn 30.maí verður viðburðurinn Borg í sveit – alvöru sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi haldinn í fyrsta skipti. Þann dag munu fyrirtæki, bændur og einstaklingar í sveitarfélaginu taka höndum saman, hafa opið hjá sér og bjóða gesti og gangandi velkomna í heimsókn.
Við á Sólheimum ætlum að sjálfsögðu að taka þátt og það verður opið í Versluninni Völu og kaffihúsinu Grænu könnunni frá
kl.12-18.
Við bjóðum ykkur velkomin í kaffi og tertusneiðar á hátíðarverði.
Dagskrá fyrir Borg í sveit 30 maí 2015 - A3 plakat
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is