Bingó!

Bingó! heyrðist oft og það gladdi marga enda margir vinningar í boði, sum borð virtust þó vera með sigurspjöldin en á einu borðinu lentu 9 vinningar af 30 sem er ansi hátt hlutfall og orðið hálf neyðarlegt að segja bingó! 
Reyndar sat Einar Mikael töframaður við það borð, Humm.
Við íbúar og gestir þökkum Sigurjóni Erni og Laufey og auðvitað Kringlunni, fabrikkunni og Borgarleikhúsinu i  fyrir alla þessa góðu og vönduðu vinninga
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is